Skip to content

Líkami

Hugsum vel um húðina. Þegar við þrífum á okkur húðina getum við komið í veg fyrir öldrun, bólumyndun, fílapensla svo fátt sé nefnt. 

Við bjóðum upp á hágæða náttúrulegar snyrtivörur sem eru vegan, cruelty-free, sjálfbærar, zero-waste og án allra skaðlegra aukaefna.

  • Vistvæna búðin

    Rakvél

    3.995 kr

    Þessi frábæra unisex rakvél má nota á andlitið og allan líkamann.  Safety rakvél minnkar ertingu, roða og inngróinn hár við rakstur.Það er vegna þe...

    Upplýsingar
    3.995 kr
  • Vistvæna búðin

    Rakvélarblöð - 10 stk

    495 kr

    Rakvélarblöð sem passa fullkomlega í rakvélarnar okkar  Í hverjum pakka eru 10 stykki.

    495 kr
  • Uppselt/væntanlegt
    Friendly Soap

    Raksápa

    890 kr

    Handgerð sápa úr náttúrulegum hráefnum fyrir hefðbundin rakan rakstur.Nú er sem sagt óhætt að kveðja sterk gel og froður og bjóða silkimjúka og róa...

    Upplýsingar
    890 kr
  • Sparaðu 15%
    Friendly Soap

    Konjac svampur

    Original Price 1.395 kr
    Current Price 1.185 kr

    Konjak svampur er hentugur til daglegrar húðhreinsunar. Áhrif hans koma á óvart en þar sameinast skilvirkni skrúbbhanskans og léttleika bambusblóm...

    Upplýsingar
    Original Price 1.395 kr
    Current Price 1.185 kr
    Sparaðu 15%
  • Ethique

    Sápubox fyrir Ethique

    2.650 kr

    Geymslubox fyrir Ethique sjampó- og hárnæringarkubba. Boxin sjá til þess að kubbarnir haldist þurrir í sturtunni og endist betur. Ethique geymslubo...

    Upplýsingar
    2.650 kr
  • Sparaðu 50%
    Zero Waste Path

    Kókosmjólkur sjampóstykki

    Original Price 1.750 kr
    Current Price 875 kr

    Þessi NÆRINGAR bomba hentar sérstaklega fyrir þurrt eða skemmt hár og krullur virðast elska það! Takið samt eftir að allir mega nota það. <3  Þv...

    Upplýsingar
    Original Price 1.750 kr
    Current Price 875 kr
    Sparaðu 50%
  • Sol De Ibiza

    Sólarvörn SPF 50 stifti 45gr

    3.150 kr

    Sol de Ibiza Sólarvörn SPF 50 fyrir andlit og líkama, stifti   Vatnslaus sólarvörn Taktu smá krem með fingrunum og mýktu það með því að setja það ...

    Upplýsingar
    3.150 kr
  • Sparaðu 15%
    Sóley Organics

    Varmi sturtusápa 1000ml

    Original Price 6.990 kr
    Current Price 5.942 kr

    Náttúrulegt sturtusápa úr villtum íslenskum jurtum og með ilmkjarnaolíum úr blóðappelsínu, patchouli og svörtum pipar.  Hreinsar og nærir húðina á...

    Upplýsingar
    Original Price 6.990 kr
    Current Price 5.942 kr
    Sparaðu 15%
  • Sol De Ibiza

    Sólarvörn SPF 30

    3.990 kr

    Sol de Ibiza Sólarvörn SPF 50 fyrir andlit og líkama, í dós   Vatnslaus sólarvörn Taktu smá krem með fingrunum og mýktu það með því að setja það í...

    Upplýsingar
    3.990 kr
  • Sparaðu 50%
    Zero Waste Path

    Red clay sápustykki

    Original Price 1.450 kr
    Current Price 725 kr

    Enn einn frábæri valkosturinn frá Zero Waste Path. Þessi sápa er útgáfa af ZWP - Sheasmjör sápustykkinu. Þær deila sömu rakagefandi eiginleikunum e...

    Upplýsingar
    Original Price 1.450 kr
    Current Price 725 kr
    Sparaðu 50%
  • Lamazuna

    Sápustykki lavender

    1.100 kr

    Köldpressuð sápa framleidd úr hráefnum úr Drôme í Frakklandi.  Þessi róandi sápa inniheldur calendula og ilmar af lavender.Stykkorð um sjampóið Ná...

    Upplýsingar
    1.100 kr
  • Kutis

    Svitalyktaeyðir án ilmefna

    1.790 kr

    Svitalyktaeyðir með bergamot og sage úr framleiddur og handunnin úr náttúrulegum hráefnum í hjarta Wales. Matarsódi er lykil hráefni ásamt arrow...

    Upplýsingar
    1.790 kr
  • Upcircle beauty

    Body cream úr döðlufræjum

    4.995 kr

    Rakagefandi body cream með nærandi shea smjöri, döðlusteinum og olíum úr hörfræjum og ólífum. Hentar öllum húðgerðum en er sérstaklega góð fyrir kl...

    Upplýsingar
    4.995 kr
  • Friendly Soap

    Ferðasápa

    890 kr

    Frábær sápa í ferðalagið! Þessi sápa virkar sem hársápa, líkamssápa, raksápa og svitalyltaeyðir.  Allt þetta í einni lítilli sápu sem tekur nánast...

    Upplýsingar
    890 kr
  • Uppselt/væntanlegt
    Rugged Nature

    Sturtusápa - Rósmarín og lime

    Original Price 1.250 kr
    Current Price 625 kr

    Sturtusápan frá Rugged Nature ilmar af rósmarín og lime auk þess inniheldur það virk viðarkol sem afeitrar húðina. Þessi sápa er 100% plastlaus og...

    Upplýsingar
    Original Price 1.250 kr
    Current Price 625 kr
    Uppselt/væntanlegt
  • Sol De Ibiza

    Sólarvörn SPF 50

    4.350 kr

    Sol de Ibiza Sólarvörn SPF 50 fyrir andlit og líkama, í dós   Vatnslaus sólarvörn Taktu smá krem með fingrunum og mýktu það með því að setja það í...

    Upplýsingar
    4.350 kr
  • Uppselt/væntanlegt
    Ben & Anna

    Sáputöflur velvet

    Original Price 1.950 kr
    Current Price 975 kr

    Náttúrulegar sáputöflur. Þú lætur töfluna leyast upp í hendinni í smá vatni til að mynda löður.  Tekur lítið pláss og hentar vel þeim sem eru á fe...

    Upplýsingar
    Original Price 1.950 kr
    Current Price 975 kr
    Uppselt/væntanlegt
  • Friendly Soap

    Sápustykki - Rosmery

    790 kr

    Ef þú ert að leita að náttúrulegri sápu með smá lúxus-fíling þá er Rosemary sápustykkið frá Friendly hinn fullkomni kostur enda framleitt úr bestu...

    Upplýsingar
    790 kr
  • Sparaðu 30%
    EcoLiving

    Sápustykki - Tea tree & minta

    Original Price 830 kr
    Current Price 581 kr

    Bakteríudrepandi sápa úr húðvænum olíum sem henta öllum húðgerðum. Hreinsar, róar og mýkir húðina og veitir henni raka með frískandi ilm. Vegan &a...

    Upplýsingar
    Original Price 830 kr
    Current Price 581 kr
    Sparaðu 30%
  • Friendly Soap

    Sápustykki - Cedarwood

    790 kr

    Hinn mjúki viðarkenndi ilmur sedrusviðsins er einn af okkar uppáhalds. Með vandlegri eymun helst ekki bara ilmurinn heldur fá bólgu-, sveppa- og b...

    Upplýsingar
    790 kr
  • Uppselt/væntanlegt
    Verandi

    Baðsalt 500gr

    3.600 kr

    Baðsaltið er búið til úr hreinu sjávarsalti, byggi, krækiberjum og af mikilli ástríðu. Baðsaltið fær þig til að slaka vel á í líkama og sál. Setjið...

    Upplýsingar
    3.600 kr
  • Sparaðu 15%
    EcoLiving

    Epsom salt 750gr

    Original Price 1.190 kr
    Current Price 1.012 kr

    100% náttúrulegt steinefnasalt sem hjálpar til við að slaka á þreyttum og aumum vöðvum. Hentar mjög vel til notkunar eftir íþróttir og æfingar og ...

    Upplýsingar
    Original Price 1.190 kr
    Current Price 1.012 kr
    Sparaðu 15%
  • Villimey

    Sára galdur

    from 4.775 kr

    Sára Galdur hefur reynst einstaklega vel á sár, brunasár, legusár, fótasár, sóríasis, sólbruna og skurði eftir aðgerðir. Smyrslið er einnig gott ...

    Upplýsingar
    from 4.775 kr