Skip to content

Hár

Náttúrulegar, vegan, cruelty-free, zero-waste, fair trade og sjálfbærar hárvörur.
 • Friendly Soap

  Sjampóstykki - Lavender og tea tree

  890 kr

  Nærandi hársápa sem búin er til úr laxerolíu til að ná fram djúpnæringu og þykku og mjúku löðri sem bæði hreinsar og verndar hárið þitt.

  890 kr
 • Friendly Soap

  Sjampóstykki - Piparmintu og eukaliptus

  890 kr

  Uppbyggjandi hársápa sem hentar þér; húð, hársverði og hári og inniheldur náttúrulega lífræna argan sem hjálpar til í stríðinu við óviðráðanlegt hár.

  890 kr
 • Friendly Soap

  Sjampóstykki án ilmefna

  890 kr

  Frábært sjampóstykki fyrir viðkvæma húð og hárvörð. Þetta sjampóstykki inniheldir aðeins fjögur náttúruleg hráefni, laxerolía, ólífuolía, kókosolía...

  Upplýsingar
  890 kr
 • Uppselt/væntanlegt
  Friendly Soap

  Sápupoki

  990 kr

  Sápupoki úr sisal hamp sem bráðsnjallt er að setja sápuafganga í til að fullnýta og skrúbba húðina varlega í leiðinni. 

  990 kr
 • Sparaðu 50%
  Zero Waste Path

  Kókosmjólkur sjampóstykki

  Original Price 1.750 kr
  Current Price 875 kr

  Þessi NÆRINGAR bomba hentar sérstaklega fyrir þurrt eða skemmt hár og krullur virðast elska það! Takið samt eftir að allir mega nota það. <3  Þv...

  Upplýsingar
  Original Price 1.750 kr
  Current Price 875 kr
  Sparaðu 50%
 • Uppselt/væntanlegt
  Zero Waste Path

  Aloe vera sjampóstykki

  Original Price 1.750 kr
  Current Price 875 kr

  Þetta frábæra lyktarlausa sjampó stykki nærir hárið þökk sé aloe vera. Aloe vera er frábær rakagefi og hentar því vel fyrir bæði venjulegt og þurrt...

  Upplýsingar
  Original Price 1.750 kr
  Current Price 875 kr
  Uppselt/væntanlegt
 • Sparaðu 50%
  Zero Waste Path

  Lavender sjampóstykki

  Original Price 1.750 kr
  Current Price 875 kr

  Þetta sjampóstykki hentar vel olíukendu og fínu hári. Eiginleikar Ólífuolía: Mjög raka- og vökvagefandi. Stíflar ekki svitaholur. Kókoshnetuolía: ...

  Upplýsingar
  Original Price 1.750 kr
  Current Price 875 kr
  Sparaðu 50%
 • Vistvæna búðin

  Rakvél

  3.995 kr

  Þessi frábæra unisex rakvél má nota á andlitið og allan líkamann.  Safety rakvél minnkar ertingu, roða og inngróinn hár við rakstur.Það er vegna þe...

  Upplýsingar
  3.995 kr
 • Ethique

  Tone it down sjampó

  3.490 kr

  Tone It Down Purple Shampoo er nettur, fjólublár sjampókubbur sem hjálpar þér að viðhalda köldum tóni í ljósa hárinu þínu. Sjampóið inniheldur hvor...

  Upplýsingar
  3.490 kr
 • Ethique

  Tone it down hárnæring

  3.690 kr

  Tone It Down Purple conditioner er nettur, fjólublár hárnæringarkubbur sem hjálpar þér að viðhalda köldum tóni í ljósa hárinu þínu. Hárnæringin inn...

  Upplýsingar
  3.690 kr
 • Ethique

  Wonderbar hárnæring

  3.690 kr

  Wonderbar hárnæringarkubbur frá Ehtique hentar fyrir venjulegt og oílíukennt hár. Næringin inniheldur kókosolíu, kakósmjör og B5 Vítamín sem gefa h...

  Upplýsingar
  3.690 kr
 • Ethique

  Sápubox fyrir Ethique

  2.650 kr

  Geymslubox fyrir Ethique sjampó- og hárnæringarkubba. Boxin sjá til þess að kubbarnir haldist þurrir í sturtunni og endist betur. Ethique geymslubo...

  Upplýsingar
  2.650 kr
 • Ethique

  Professor Curl sjampóstykki

  3.490 kr

  Professor Curl Shampoo er umhverfisvænt krullusjampó í föstu formi sem er samsett í samræmi við krullu umhirðureglur CGM. Sjampóið hefur rétt pH-g...

  Upplýsingar
  3.490 kr
 • Lamazuna

  Sjampóstykki með kókosolíu

  1.650 kr

  Sjampóstykki sem hentar vel fyrir "þurrt hár" og freyðir vel of ilmar af kókos og vanillu. Kókosolían er frábær leið til að næra þurrt hár án þess ...

  Upplýsingar
  1.650 kr
 • Lamazuna

  Sjampóstykki fyrir litað hár

  1.650 kr

  Sjampóstykki sem hentar vel fyrir litað hár. Sjampóið róar hársvörðin sem getur þornað eftir litun ásemt því að vernda litinn. Inniheldir kirsuberj...

  Upplýsingar
  1.650 kr
 • Lamazuna

  Sjampóstykki með bóndarós

  1.650 kr

  Sjampóstykki sem hjálpar við að koma í veg fyrir flösu ásamt því að róa viðkvæman hársvörð Inniheldur chaulmoogra olíu og bóndarósaduft sem er sigu...

  Upplýsingar
  1.650 kr
 • Lamazuna

  Sjampóstykki fyrir ljóst hár

  1.650 kr

  Sjampóstykki sem er fullkomið fyrir ljóst hár og ljós brúnt hár. Inniheldur rhapontic, lífrænt sítrónuduft og camomile olíu sem viðheldur ljósa lit...

  Upplýsingar
  1.650 kr
 • Lamazuna

  Hárnæring

  2.100 kr

  Hárnæring sem hentar öllum hárgerðum og framleidd úr 100% náttúrulegum innihaldsefnum og er vottuð COSMOS organic. Það er óþarfi að láta næringuna ...

  Upplýsingar
  2.100 kr
 • Uppselt/væntanlegt
  Sóley Organics

  Varmi sjampó 1000ml

  7.390 kr

  Varmi sjampó er tilvalið til að viðhalda heilbrigðu hári. Hentar einnig vel fyrir feitt hár. Nærir hársvörðinn og gefur hárinu góða fyllingu. Náttú...

  Upplýsingar
  7.390 kr
 • Uppselt/væntanlegt
  Verandi

  Bjór sjampóstykki

  2.100 kr

  Þessi einstaka sjampóstykki er framleitt úr endurunnum bjór, auðgað með náttúrulegum hráefnum og lyktar ótrúlega vel. Bjórinn gerir hárið mjúkt, ...

  Upplýsingar
  2.100 kr
 • Uppselt/væntanlegt
  Verandi

  Súkkulaði sápa

  2.100 kr

  Þessi einstaka sjampóstykki er framleitt úr endurunnum bjór, auðgað með náttúrulegum hráefnum og lyktar ótrúlega vel. Bjórinn gerir hárið mjúkt, ...

  Upplýsingar
  2.100 kr
 • Sparaðu 50%
  Rugged Nature

  Sjampóstykki - Piparmyntu og eculyptus

  Original Price 1.250 kr
  Current Price 625 kr

  Sjampóstykkið frá Rugged Nature er án allra óþarfa aukaefna!  Þetta sjampóstykki ilmar af ecualyptus og rósmarín. Þrífur hárið og um leið gefur þv...

  Upplýsingar
  Original Price 1.250 kr
  Current Price 625 kr
  Sparaðu 50%
 • Ethique

  Heali kiwi sjampóstykki

  3.490 kr

  Heali Kiwi er umhverfsvænn sjampókubbur sem hentar vel fyrir þá sem eru með flösu, kláða eða önnur vandamál í hársverði. Heali Kiwi inniheldur kóko...

  Upplýsingar
  3.490 kr
 • Angan skincare

  Westfjords hárnæring

  3.900 kr

  Nærandi | Styrkjandi | Hreinsandi Westfjords sjampóið er hannað til að hreinsa, auka raka og koma jafnvægi á hárið og hársvörðinn án þess að þurrk...

  Upplýsingar
  3.900 kr
 • Angan skincare

  Westfjords sjampó

  3.500 kr

  Nærandi | Styrkjandi | Hreinsandi Westfjords sjampóið er hannað til að hreinsa, auka raka og koma jafnvægi á hárið og hársvörðinn án þess að þurrk...

  Upplýsingar
  3.500 kr
 • Litla Sápugerðin Hveragerði

  Sjampóstykki lavender og sítrónugras

  1.400 kr

  Handuninn hársápa frá Hveragerði. 80gr Innihald:Vatn, kókosolía, olívuolía, sólblómaolía, E524, ilmkjarnaolía

  1.400 kr