Skip to content

Sjampóstykki án ilmefna

890 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Frábært sjampóstykki fyrir viðkvæma húð og hárvörð. Þetta sjampóstykki inniheldir aðeins fjögur náttúruleg hráefni, laxerolía, ólífuolía, kókosolía og arganolía. 

Sjampóstykkið án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate.