Skip to content

Rakvél

3.995 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Þessi frábæra unisex rakvél má nota á andlitið og allan líkamann. 

Safety rakvél minnkar ertingu, roða og inngróinn hár við rakstur.
Það er vegna þess að í safety rakvél er aðeins eitt blað í stað 3-5. 
100% plastlaust.

Við bjóðum upp á tólf mismunandi liti

Þegar rakvélarblöðin klárast er einfalt að fá áfyllingarblöð - smelltu hér.

Notkunarleiðbeinginar:

  • Ekki þrýsta rakvélinni á húðinna.
  • Haltu í handfangið og leyfðu þyngd rakvélarhaussins að stýra ferðinni.