Allt sem þú þarft fyrir grænni lífsstíl! Umhverfisvænar snyrtivörur, þrifavörur, barnavörur og matvörur ásamt stórkostlegu úrvali áfyllingarvara. Gæði, þjónusta og verð sem lætur þig brosa. 🌱😊
Kutis Skincare framleiðir náttúrulegar, umhverfisvænar húðvörur með áherslu á sjálfbærni og gæði. Allar vörurnar eru handgerðar í Wales úr lífrænum og siðferðilega ræktuðum hráefnum, án óþarfa kemískra efna.
Við trúum á hreinleika og ábyrgð – þess vegna eru allar umbúðirnar plastlausar og endurvinnanlegar. Kutis býður fjölbreytt úrval af vegan og cruelty-free vörum sem næra húðina og vernda umhverfið.
Með Kutis velur þú vellíðan, sjálfbærni og náttúrulega umhirðu sem skilar sér í betri heimi. 🌍✨
Við sendum um land allt með póstinum og förum eftir verðskrá póstsins. Hægt er að velja um póstbox, pósthús eða afhent heim að dyrum.
Póstbox og pósthús 1.430kr Heim að dyrum 2.050kr
Allar pantanir eru teknar saman eins fljótt og hægt er. Þegar pöntun er afgreidd hjá okkur er tilkynning send í tölvupósti eða sms og þá er þér óhætt að koma og sækja. Athugið að það er ekki sami opnunartími í Reykjavík og á Akureyri
Allar pantanir eru teknar saman um leið og þær berast eigi síður en næsta virka dag. Þegar pöntun er afgreidd hjá okkur er tilkynning send í tölvupósti og ætti pöntunin að berast þér á næstu dögum
Vistvæna Búðin býður upp á úrval vandaðra vörumerkja í heildsölu til rekstraraðila og söluaðila um allt land, m.a. gistiheimili, þrifafyrirtæki og verslanir.
Okkar æðislegu samstarfsaðilar í endursölu eftirfarandi vörumerkja má sjá hér fyrir neðan en vöruúrval getur verið mismunandi eftir verslunum.
Oceansaver hreinsiefni Hagkaup Skeifan Hagkaup Eiðistorg Hagkaup Garðatorg Hagkaup Smáralind Hagkaup Kringlan Hagkaup Akureyri Fjarðarkaup EKÓhúsið, Síðumúla 11 - Þvottaarkir og uppþvottavélatöflur eingöngu Heilsuver, Suðurlandsbraut 22 - Þvottaarkir og uppþvottavélatöflur eingöngu