10% afsláttur af öllum pöntunum yfir 6.000kr

Okkar markmið

Margt smátt gerir eitt stórt. 


Við trúum því að vistvænar, lífrænar, náttúrulegar og vegan vörur eigi að vera sjálfsögð gæði á allra færi. Okkar von er að ef við sýnum fram á að umhverfisvænn og heilbrigður lífsstíll getur verið náttúrulegur, einfaldur og fjárhagslega hagstæður til lengri tíma að þá muni fleiri og fleiri hoppa á vagninn með okkur og hjálpa okkur að gera heiminn að betri stað með einu skrefi í einu.

Við erum stoltir styrktaraðillar One tree planted og gróðursetjum plöntur til kolefnisbindingar og landgræðslu bæði á Íslandi sem og út um allan heim.

"He that plants trees loves others besides himself."

Dr. Thomas Fuller

“The Earth is a fine place and worth fighting for.”

Ernest Hemingway

Skráðu þig á póstlistan
Tilboð, fréttir og fleira.
Ekki núna