Muscle relief Nordbo
- Áætlaður afhendingar tími Jan 03 - Jan 07
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Muscle Relief Magnesium er fæðubótarefni sem er þróað fyrir þá sem stunda stífa líkamsþjálfun og íþróttir og verða fyrir vökvatapi. Einnig hefur Muscle Relief hjálpað þeim sem glíma við sinadrátt og fótaóeirð. Með þremur tegundum af hágæða magnesíum í bland við engifer og súr kirsuber stuðlar Muscle Relief Magnesium að minni þreytu, eðlilegri vöðvastarfsemi og endurheimt. 90 hylki. Daglegur skammtur 1-3 hylki.
90 hylki
Hvers vegna er Muscle relief einstakt?