Skip to content

Muscle relief Nordbo

5.400 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Muscle Relief Magnesium er fæðubótarefni sem er þróað fyrir þá sem stunda stífa líkamsþjálfun og íþróttir og verða fyrir vökvatapi. Einnig hefur Muscle Relief hjálpað þeim sem glíma við sinadrátt og fótaóeirð. Með þremur tegundum af hágæða magnesíum í bland við engifer og súr kirsuber stuðlar Muscle Relief Magnesium að minni þreytu, eðlilegri vöðvastarfsemi og endurheimt. 90 hylki. Daglegur skammtur 1-3 hylki.

90 hylki

 • Innihald
 • Frekari upplýsingar 
 • Magnesiumbisglycinat, Magnesiummalat, Magnesiumlaktat, engiferextrakt, extrakt úr súrum kirsuberjum, MCT kókosolía til að hámarka upptöku, hrísgrjónasterkja, grænmetissellúlósi (hylki)

   

 • Muscle Relief magnesíum inniheldur þrjár yfirburða gerðir magnesíums: bisglýsínat, malat og laktat auk bólgueyðandi engifer- og kirsuberjaþykkni, sem gerir vöruna tilvalda fyrir alla einstaklinga með virkan lífsstíl.
  Magnesíum stuðlar að því að draga úr þreytu og viðheldur eðlilegri starfsemi vöðva og taugakerfis, en engifer og súrkirsuberjaþykkni getur dregið úr vöðvaeymslum sem stafa af líkamlegri áreynslu. Eitt hylki inniheldur 100 mg af magnesíum, 100 mg af engiferþykkni og 25 mg af kirsuberjaþykkni.

  Framleitt í Svíþjóð samkvæmt ströngustu GMP stöðlum og með “I'm Vegan” vottorðinu frá sænsku dýraréttindasamtökunum.

  2-3 hylki á dag, tekið eftir æfingu eða 1-2 klst fyrir svefn og að minnsta kosti 2 klst frá fæðubótarefnum með járni eða sinki, þar sem magnesíum keppir við þau um upptöku.