Skip to content

Áfyllingarvörur

Við bjóðum upp á úrval af áfyllingarvörum frá Sóley Organics og Miniml.

Þetta er mjög einfalt! Þú kemur með gamla sápubrúsann, fyllir á hjá okkur og kemur í veg fyrir óþarfa plastsóun. Ef þú átt ekki ílát þá eigum við til úrval af tómum brúsum.

ATH - Aðeins fáanlegt í verslun ekki netverslun þessvegna er birgðastaðan "UPPSELT/VÆNTANLEGT"

Öll verð miðast við 1 kg

 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Miniml - Sjampó

  2.000 kr

  Þetta greipaldin og Aloe Vera bætta sjampó er laust við öll súlföt og er algjörlega ómótstæðilegt. Með daglegri notkun verður hárið bæði hreint og ...

  Upplýsingar
  2.000 kr
 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Miniml - Hárnæring

  2.000 kr

  Þessi hárnæring er bætt með rauðu greipaldin og Aloe Vera. Hún er án súlfata, nærir og róar hársvörð um leið og það mýkir hárið.  Hentar vel fyrir ...

  Upplýsingar
  2.000 kr
 • Uppselt/væntanlegt
  Miniml

  Miniml - Edik

  433 kr

  Edik. Tilvalið til að búa til sitt eigið hreinsiefni. Ath. að edik hentar á flest yfirborð en má þó ekki nota á náttúrulegan stein eins og t.a.m. G...

  Upplýsingar
  433 kr
 • Miniml

  Miniml - Flöskur og aukahlutir

  from 190 kr

  Tómar flöskur til áfyllingar. Hentar fyrir alla áfyllingarvörur. Glerflaska: 500ml Plastflaska: 500ml & 750ml Klósetthreinsisbrúsi: 1l Sápupumpa

  from 190 kr