Fylltu á og sparaðu plast!
Hjá okkur er það skýrt markmið að draga úr plastsóun. Við viljum endilega nýta það sem hægt er að nota aftur og aftur. Þess vegna bjóðum við upp á áfyllinguar frá Miniml, Sóley Organics og Fill.
Þú kemur með þína eigin flösku og heldur áfram að nota hana í stað þess að kaupa nýja í hvert skipti. Þetta er einföld leið til að minnka plast og gera umhverfinu gott.
Lítið skref sem skiptir máli.
Flokka: