Áfylling - Sjampó tea tree og mint
Þetta tea tree og mint bætta sjampó er laust við öll súlföt og er algjörlega ómótstæðilegt. Með daglegri notkun verður hárið bæði hreint og silkimjúkt!
Frábært fyrir krullað eða hrokkið hár og hentar vel þeim sem eru með viðkvæma húð og hársvörð.
Eiginleikar
- Heldur hárinu hreinu og mjúku á náttúrulegan máta.
- Milt fyrir húð og hársvörð.
- Auðvelt að skola úr.
- Hentar fyrir krullað og hrokkið hár.
- Vistvænt og lífniðurbrjótanlegt.
- Vegan og Cruelty-Free
- Án: VOC’s, klórbleikiefna, leysiefna, lanoline, súlfata, parabenefna og fosfata.
Þetta er einfalt
Þú kemur með þitt eigið ílát eða kaupir hjá okkur, við vigtum ílátið og þú velur hvaða vara og hversu mikið þú vilt fá af henni.