MAGE Nordbo
- Áætlaður afhendingar tími Dec 22 - Dec 26
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
NORDBO Mage er náttúrulegt fæðubótaefni sem styrkir heilbrigða þarma- og ristilvirkni. Til að tryggja almennt heilbrigði, þarf líkaminn að búa yfir reglulegri virkni í ristli og skila hægðum a.m.k. einu sinni á dag.
60 hylki
Innihald: Actazin® (Actinidia Deliciosa), Magnesíumhýdroxíð, Grænmetiskapsel - sellulósa (HPMC) MCT-olja, , Rismjöl, , Triphala,
Hvers vegna er Mage einstakt?