Skip to content

MAGE Nordbo

5.150 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

NORDBO Mage er náttúrulegt fæðubótaefni sem styrkir heilbrigða þarma- og ristilvirkni. Til að tryggja almennt heilbrigði, þarf líkaminn að búa yfir reglulegri virkni í ristli og skila hægðum a.m.k. einu sinni á dag.

Ef NORDBO Mage er tekið inn reglulega á kvöldin, þá fylgir því yfirleitt þörf á hægðarlosun strax næsta morgun. Til að tryggja heilbrigða og samfellda virkni í ristli, er mælt með að taka NORDBO Mage inn reglulega. Ytri umbúðir eru umhverfisvænar og framleiddar úr endurunnum pappír. Skortur á útskolun úrgangsefna í líkamanum eykur líkur á uppsöfnun á óæskilegum efnum og hormónum í líkamanum.

60 hylki

  • Innihald
  • Frekari upplýsingar 
  • Actazin® (Actinidia Deliciosa), Magnesíumhýdroxíð, Grænmetiskapsel - sellulósa (HPMC) MCT-olja, , Rismjöl, , Triphala,

     

  • Flest hægðarlosandi lyf hafa laxerandi áhrif og hafa ertandi áhrif á  meltingarveginn til að framkalla hægðarlosun. Þetta getur haft skaðleg áhrif á eðlilega ristilvirkni. Ólíkt mörgum öðrum, þá ertar Mage ekki meltingarveginn, en styður frekar við og byggir upp heilbrigða virkni í ristli með tímanum. Það inniheldur engin ávanabindandi efni og hefur mýkjandi áhrif á innviði og himnur meltingarfæranna. Þar sem Mage er algjörlega náttúrulegt efni og inniheldur engin ávanabindandi efni má nota það reglulega og til lengri tíma án þess að það hafi nokkur skaðleg áhrif.

    Það er ekki mælt með að taka inn Mage fyrir barnshafandi konur eða konur í brjóstagjöf.

    Gott er að drekka vel af vatni þegar NORDBO Mage er notað. Ef erfitt er að kyngja hylkinu má opna það og setja innihaldið í jógúrt, ávaxtasafa eða eitthvað svipað.