ATH heimasíða er í uppfærsla afsökum óþægindin!
4.290 kr Verð

Pure magnesium Nordbo

Pure Magnesium inniheldur 100% magnesíumbisglýsínat (e. magnesium bisglycinate), hágæða form af magnesíum sem hefur mikla lífvirkni eða frásogast mjög vel og veldur ekki meltingarvandamálum. Magnesíum stuðlar að eðlilegri starfsemi vöðva, eðlilegri starfsemi taugakerfisins og dregur úr þreytu. Hvert hylki inniheldur 150 mg af hreinu  magnesíum.

 Hver krukka inniheldur 90 hylki

  • Innihald
  • Frekari upplýsingar 
  • Magnesiumbisglycinat, MCT kókosolía til að hámarka upptöku, hrísgrjónasterkja, grænmetissellúlósi (hylki).

  • Magnesíum hefur róandi áhrif, stuðlar að eðlilegri orkumyndun í frumum og eðlilegri myndun taugaboðefna í heila sem dregur úr þreytu og styður vellíðan.

    Magnesíum gegnir mikilvægu hlutverki í eðlilegu saltjafnvægi, sem er nauðsynlegt fyrir eðlilega vöðvaslökun og samdrátt.

    Yfirburða efnaform magnesíumbisglýsínats hefur mikið frásog í þörmum, sem bætir gæði svefns og auðveldar manni að sofna.

Þú varst að skoða

Skráðu þig á póstlistan
Tilboð, fréttir og fleira.
Ekki núna