Skip to content
Nýr opnunartími í Suðurlandsbraut 6 - Mánudaga 16:30 - 18:30, miðvikudaga 16:00 - 18:00 og föstudaga 16:00- 18:00
Nýr opnunartími í Suðurlandsbraut 6 - Mánudaga 16:30 - 18:30, miðvikudaga 16:00 - 18:00 og föstudaga 16:00- 18:00

Good night magnesium Nordbo

4.990 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Hin fullkomna blanda af superior magnesium, kamillu extrakt og B6 vítamíni til að auðvelda svefn og bæta svefngæði. Good Night Magnesium er verðlaunað fæðubótarefni sem hefur rannsóknarstaðfesta virkni þegar kemur að bættum svefni og slökun.

90 hylki

  • Innihald
  • Frekari upplýsingar 
  • Magnesiumbiglycinat, chamomille extrakt (matricaria chamomilla L.), pyridoxal-5 fosfat (B6 vítamín), MCT-olía, ríssterkja, sellúlósi.

     

  • NORDBO Good Night Magnesium er sérstaklega hönnuð til að hjálpa líkamanum að ná slökun á kvöldin, einfalda svefn og bæta svefngæðui. 

    Good Night Magnesium inniheldur einstaka útgáfu af magnesíum bisglycinate sem líkamin nýtir betur og í samvinnu með mildum róandi áhrifum kamillu extrakt og lífvirkri útgáfu af B6 vítamíni - pyridoxal-5-fosfat myndir líkamin meira af róandi taugaboðefninu GABA og svefnhormóninu Melatónin ásamt því að róa okkur niður og stuðlar að heilbrigðu taugakerfi.

    Hylkið inniheldur 130 mg af magnesium, 100 mg af kamillu extrakt og 5 mg af B6 vítamíni. 

    Framleitt í Svíþjóð og vottað Vegan af sænskum samtökum um dýravelferð.

    Mælt er með að taka 2 hylki á dag, 1-2 klst fyrir svefn og þurfa helst að líða 2 klukkustundir frá inntöku annara fæðubótaefna sem innihalda Járn eða Sink þar sem að magnesium keppir við þau um upptöku.

    Þar sem áhrif af kamillu extrakt á þungaðar konur og konur í brjóstagjöf er ekki þekkt mælum við ekki með inntöku Good night magnesium fyrir þær.