


Drykkjarrör stutt
- Áætlaður afhendingar tími Jul 02 - Jul 06
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Drykkjarrör – fullkomið fyrir kokteila og fernur
Fallegt og endingargott stálrör sem passar fullkomlega í kokteila, mockteila jafnvel fernur. Umhverfisvæn og fjölnota lausn sem kemur í stað einnota plaströra.
✔ Fullkomið fyrir kokteila, mockteila og fernur
✔ Sterkt og endingargott ryðfrítt stál (304)
✔ Hentar vel í nestisbox eða minni drykkjarílát
✔ Auðvelt í þrifum – má fara í uppþvottavél
Stærð: 15 x 0,8 cm
Umhirða: Þrífið innanverðu með röra bursta áður en það fer í uppþvottavél.