Skip to content

Stress essentials Nordbo

4.790 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Stress Essentials er frábært fæðubótarefni fyrir fólk sem er að leita að skjótvirkri leið til að bæta viðbrögð líkamans við streitu á tímum aukins andlegs og líkamlegs álags og in fullkomna blanda af B-complex ásamt C-vítamíni og magnesíumbisglycinat auðveldar fólk að slaka á og ná dýpri svefni.

60 hylki

  • Innihald
  • Frekari upplýsingar 
  • B-komplex, Kalciumaskorbat, Magnesiumbisglycinat, Risextrakt, Rismjöl, sellúlósi.

     

  • Nordbo Stress Essentials samanstendur af B1, B2, B3, B5, B7, B9 og B12 vítamínum, kólín bítartrat og inositóli sem stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og orkumyndun í frumum. 

    Stress Essentials inniheldur einnig magavænt C-vítamín sem stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og minnkar þreytu. magnesíumbisglýsínat sem styður við eðlilega starfsemi vöðva, taugakerfis, dregur úr þreytu og getur jafnvel stuðlað að betri svefni. Framleitt í Svíþjóð og vottað “I'm Vegan” af sænsku dýraverndunarsamtökunum.

    1-2 hylki á dag, tekin hvenær sem er dagsins, með eða án máltíðar.