Sleep cycle Nordbo
- Áætlaður afhendingar tími Dec 21 - Dec 25
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Fullkomin blanda fyrir þá sem eiga í erfiðleikum með að sofna og þá sem vilja bæta svefngæði. Með 8 virkum innihaldsefnum: GABA, lemon balm, kamillu, humlum (e. Hops), mórberjum, magnesíum, l-theanín og krómi. GABA finnst náttúrulega í líkamanum og er algengasta hamlandi taugaboðefnið í taugakerfinu. Lemon balm og kamilla stuðla að bestu mögulegu slökun og viðhaldi góðs svefns. Magnesíum stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og vöðva. L-theanine stuðlar að slökun og dregur úr kvíða. Króm og Mórber eru talin styðja við eðlilegan blóðsykur en þegar blóðsykur er úr jafnvægi getur það haft áhrif á svefn.
Inniheldur 120 hylki
Hvers vegna er Sleep cycle einstakt?