Skip to content

Double hair Nordbo

5.950 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

NORDBO Double Hair með hjálp frá innihaldsefnunum AnaGain ™ og mikklu magni af Biotini dregur úr hárlosi og eykur gljáa og styrk hársins og er gott fyrir þá sem glíma við bíótínskort 

AnaGain ™ er baunaspíruextrakt, sem inniheldur mikið magn af lífvirkum efnum sem auka virkni í hársekkjum og hefur fengið verðlaun sem framsæknasta innihaldsefni í hárvörum.

 Hver krukka inniheldur 60 hylki

 • Innihald
 • Frekari upplýsingar 
 • AnaGain™ - lífrænt vottaður baunaspíruextrakt, rísmjöl, rísextrakt, Biotin - vítamín B7, sellúlósa.

   

 • Aukið hárlos getur verið afleiðing af ójafnvægi hormóna í líkamanum, eftir mikið álag, út af bíótín eða næringarskorti og jafnvel gengið í gegnum erfðir en burtséð frá ástæðunni fyrir hárlosi, þá er mikilvægt að bregðast við eins fljótt og mögulegt er til halda hárvexti eins eðlilegum og hægt er.

  Algeng einkenni bíótínskorts er aukið hárlos, exem og sprungur í nöglum. Double Hair getur hjálpað fólki sem glíma við bíótínskort þar sem að hvert hylki inniheldur svo mikið sem 5000µg af bíótíni

  Bíótín er hluti af B vítamín fjölskyldunni og stuðlar að fjölgun próteina í líkamanum sem örvar frumumyndun og þar af leiðandi heilbrigðara hári, bættri húð og sterkari nöglum. 

  Til að fá sýnilegan árangur mælum við með reglulega inntöku á Double Hair í að lágmarki 3 mánuði og til að ná hámarksárangri mælum við með að lágmarka streitu og tryggja að borðað sé nóg af próteini, sinki, járni og D vítamíni.

  Double Hair er framleitt í Svíþjóð og er vottað Vegan af sænskum samtökum um dýravelferð.