Double hair 120 hylki Nordbo
- Áætlaður afhendingar tími Dec 24 - Dec 28
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Með hjálp frá innihaldsefnunum AnaGain ™ og mikklu magni af bíótíni getur Double Hair dregið úr hárlosi, aukið gljáa og styrkt hárið ásamt því að vera gott fyrir þá sem glíma við bíótínskort
AnaGain ™ er baunaspíruextrakt, sem inniheldur mikið magn af lífvirkum efnum sem auka virkni í hársekkjum og hefur fengið verðlaun sem framsæknasta innihaldsefni í hárvörum.
Hver krukka inniheldur 60 hylki
Hvers vegna er Double hair einstakt?