Brain & Memory Magnesíum Nordbo (L-Threonate)
- Áætlaður afhendingar tími Dec 21 - Dec 25
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Þróað fyrir minni, einbeitingu og heilastarfsemi. Inniheldur Magtein®, magnesíum bisglycinate og Ebel.One™. Magtein® inniheldur magnesíum L-threonate, sem þýðir að magnesíum hefur verið bundið við amínósýruna L-threonate. Magnesíum stuðlar að því að viðhalda eðlilegri heilastarfsemi og draga úr þreytu og orkuleysi. Ebel.One™ er bacopa-þykkni sem stuðlar að því að viðhalda einbeitingu og minnisstarfsemi. Milt í maga þar sem hvorki magnesíum bisglycinate eða L-threonate hafa áhrif á meltinguna og henta því fyrir þá sem eru með viðkvæma meltingu.
Inniheldur 90 hylki
Hvers vegna er Brain og memory einstakt?