Skip to content

All purpose sjampóstykki

2.950 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

All purpose, allra handa eða kannski alhliða (á góðri íslensku) sjampóstykki frá Four Starlings þvær hárið alveg ótrúlega vel og er frábær umhverfisvænn valkostur í staðinn fyrir hefðbundin fljótandi sjampó. Sjampóstykkið er handgert, fullkomið fyrir daglega umhirðu og hentar öllum hárgerðum.

Þyngd 75gr

Hvernig á að nota sjampóstykkið

Við byrjum á því að bleyta á okkur hárið og síðan sjampóstykkið og að lokum má annað hvort nudda stykkinu í lófanum til að mynda froðu eða beint á hárið(ég geri það), síðan þværðu hárið og hársvörð eins og venjulega.

Innihaldsefni:

Sodium Coco Sulfate, Sodium Cocoyl Isethionate, Butyrospermum Parkii Butter, Decyl Glucoside, Aqua, Theobroma Cacao Seed Butter, Cetyl Alcohol, Citrus Limon Peel Oil, Inulin, Illite, Ricinus Communis Seed Oil, Panthenol, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Pelargonium Graveolens Flower Oil, Citronellol*, Geraniol*, Linalool*.

*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.