Skip to content

Mýkingarefni fresh linen

3.795 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

ATH - Áfyllingarvörur frá MINIML eru aðeins fáanlegar í verslun þess vegna skráðar uppseldar í netverslun.

Þegar kemur að því að ná fötunum mjúkum og ilmandi þá er hægt að reiða sig á fljótandi mýkingarefnið frá Miniml. Framleitt úr náttúrulegum mýkingarefnum sem vernda trefjar í klæðum og koma í veg fyrir stöðurafmagn.

    Notkunarleiðbeiningar

    Hellið 20 til 50 ml í mýkingarefnishólf þvottavélarinnar.

    Hellist ekki beint á föt.

    • Eiginleikar
    • Innihald
    • Eiginleikar

      • Heldur fötum mjúkum og lausum við stöðurafmagn.
      • Milt fyrir viðkvæma húð.
      • Heldur fötum ferskum og berst gegn vondri lykt.
      • Vistvænt og lífniðurbrjótanlegt.
      • Vegan og Cruelty-Free.
      • Án: VOC’s, Klórbleykiefna, leysiefna, lanoline, súlfata, parabenefna og fosfata.
    • Innihald

      Aqua**, 5-15% Cationic Surfactants*, Parfum, Potassium Sorbate*, Sodium Benzoate*. *Denotes plant or mineral origin. **Water from The Yorkshire Moors