Skip to content

Mýkingarefni kókos

3.795 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Þegar kemur að því að ná fötunum mjúkum og ilmandi þá er hægt að reiða sig á fljótandi mýkingarefnið frá Miniml. Framleitt úr náttúrulegum mýkingarefnum sem vernda trefjar í klæðum og koma í veg fyrir stöðurafmagn.

    Notkunarleiðbeiningar

    Hellið 20 til 50 ml í mýkingarefnishólf þvottavélarinnar.

    Hellist ekki beint á föt.

    • Eiginleikar
    • Innihald
    • Eiginleikar

      • Heldur fötum mjúkum og lausum við stöðurafmagn.
      • Milt fyrir viðkvæma húð.
      • Heldur fötum ferskum og berst gegn vondri lykt.
      • Vistvænt og lífniðurbrjótanlegt.
      • Vegan og Cruelty-Free.
      • Án: VOC’s, Klórbleykiefna, leysiefna, lanoline, súlfata, parabenefna og fosfata.
    • Innihald

      Aqua**, 5-15% Cationic Surfactants*, Parfum, Potassium Sorbate*, Sodium Benzoate*. *Denotes plant or mineral origin. **Water from The Yorkshire Moors

    ATH - Áfyllingarvörur frá MINIML eru aðeins fáanlegar í verslun.