
Hvað eru Ecoegg detox töflur?
Ef þú hefur notað þvottaduft, -vökva eða mýkingarefni geta þessi efni safnast upp í þvottavélinni, myndað vonda lykt og smitast í fötin.
Áður en Ecoegg þvottaboltinn er notaður er mælt með því að þrífa þvottavélina með detox töflunum sem eiga að fjarlægja leyfar af öðrum efnum, slæma lykt og vinna gegn uppsöfnuðum steinefnum.
Mælt með að nota einu sinni í mánuði.