Skip to content

Double sun Nordbo

4.590 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Virk blanda af fæðubótarefnum sem byggja upp styrk húðarinnar áður en haldið er í sólina. Inniheldur m.a. virk varnarefni úr blóðappelsínum og betakarótíni. Fyrir sólkysstan, jafnan húðlit og varanlega brúnku.

50 hylki

  • Innihald
  • Frekari upplýsingar 
  • Betakarótín, Red Orange Complex™, Rísmjöl, MCT, sellúlósi. olía,

     

  • NORDBO Double Sun inniheldur 25 mg af beta-karótíni úr grænum örþörungum (Dunaliella salina) sem hjálpar húðinni að verjast gegn skemmdum frá UV geislum og umframmagnið geymist undir húðinni og stuðlar að varanlegri og fallegri brúnku ásamt því getur líkami breytt hluta af þcí í A-vítamín ef þess þarf. Double sun inniheldur líka 100 mg af Red Orange Complex sem er nærandi þykkni og er einstaklega ríkt af andoxunarefnum, anthocyanínum, flavonoids og C-vítamíni. 

     

     

     

    Þess vegna er Double Sun gott fyrir alla fullorðna sem vilja undirbúa húðina fyrir fallega brúnku án roða eða sólexems og verja hana sem best fyrir hættulegum útfjólubláum geislum og lengja endingu sumarbrúnkunnar á náttúrulegan hátt. Double Sun hentar sérstaklega þeim sem glíma við sólexemsvandamál.

    Til að ná hámarks árangri mælum við með því að þú byrjir að nota Double Sun tímanlega, að minnsta kosti 2 mánuðum fyrir langvarandi útsetningu fyrir sólinni.

    Skammtur er 1 hylki á dag á morgnana eða síðdegis og gott er að taka hylkið með máltíð sem inniheldur fitu þa sem að hún styður við upptöku beta-karótíns