Skip to content

Good night magnesium duft

4.450 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Hin fullkomna blanda af superior magnesium, kamillu extrakt og B6 vítamíni til að auðvelda svefn og bæta svefngæði og nú í duftformi Good Night Magnesium er verðlaunað fæðubótarefni sem hefur rannsóknarstaðfesta virkni þegar kemur að bættum svefni og slökun.

Duftið leysist auðveldlega upp í köldum vökva, hefur hraða upptöku, er án viðbættan sykurs og bragðast af ljúfengu sítrónu - kamillu bragði. 

Inniheldur 150g - c.a.150 skammta.

Skammtur 1-2 skeiðar með vatni eða öðrum köldum vökva.

 

  • Innihald
  • Frekari upplýsingar 
  • Magnesiumbiglycinat, chamomille extrakt (matricaria chamomilla L.), pyridoxal-5 fosfat (B6 vítamín), MCT-olía, ríssterkja, sellúlósi.

     

  • NORDBO Good Night Magnesium er þróað til að hjálpa þér að ná dýpri og betri svefni. Það inniheldur magnesíum bisglycinate sem er auðupptakanlegt fyrir líkamann, róandi kamillu extrakt og lífvirkt B6 vítamín (pyridoxal-5-fosfat). Þessi samsetning stuðlar að slökun, styttir þann tíma sem það tekur að sofna og bætir svefngæði.

    Magnesíum styður taugakerfið, kamillu extrakt hjálpar til við að róa hugann, og B6 vítamínið aðstoðar við myndun róandi taugaboðefnisins GABA og melatóníns, sem bæði stuðla að betri svefni.

    Ein skeið inniheldur 157 mg af magnesíum, 120 mg af kamillu extrakt og 6 mg af B6 vítamíni. Framleitt í Svíþjóð og vottað Vegan af sænskum dýravelferðarsamtökum.