Skip to content

Skin Support ZINK

4.350 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Skin Support ZINK er bætiefni sem er þróað og hannað fyrir húðina og inniheldur þrjú virk efni: Sinkpíkólínat, L-lýsín og pantótensýra (vítamín B5). Um 20% af öllu sinki líkamans er að finna í húðinni. Sink stuðlar að því að viðhalda eðlilegri húð, hári og nöglum. Hefur reynst vel gegn unglingabólum. Má gefa ungmennum undir 18 ára aldri. 

Inniheldur 90 hylki 

  • Innihald
  • Frekari upplýsingar 
  • Pantotensýra (kalciumpantotenat), L-lysin, zink (zinkpikolinat), rísmjöl, MCT-olía (kókosolía), grænmetissellúlósi í hylki (HPMC).

     

  • Skin Support ZINK stuðlar að heilbrigðri húð, hári og nöglum. Fæðubótarefnið hefur reynst áhrifaríkt við að draga úr óhreinindum í húð og hefur hjálpað þeim sem glíma við "acne" sýkingar eða unglingabólur. Inniheldur sink picolinate, sem þýðir að sink hefur verið bundið við picolinic sýru (svokallað chelation) fyrir betri upptöku á fæðubótarefninu. Varan er prófuð og rannsökuð á rannsóknarstofu.