Skin Support ZINK er bætiefni sem er þróað og hannað fyrir húðina og inniheldur þrjú virk efni: Sinkpíkólínat, L-lýsín og pantótensýra (vítamín B5). Um 20% af öllu sinki líkamans er að finna í húðinni. Sink stuðlar að því að viðhalda eðlilegri húð, hári og nöglum. Hefur reynst vel gegn unglingabólum. Má gefa ungmennum undir 18 ára aldri.
Inniheldur 90 hylki
- Innihald
- Frekari upplýsingar
-
Pantotensýra (kalciumpantotenat), L-lysin, zink (zinkpikolinat), rísmjöl, MCT-olía (kókosolía), grænmetissellúlósi í hylki (HPMC).
-
Skin Support ZINK stuðlar að heilbrigðri húð, hári og nöglum. Fæðubótarefnið hefur reynst áhrifaríkt við að draga úr óhreinindum í húð og hefur hjálpað þeim sem glíma við "acne" sýkingar eða unglingabólur. Inniheldur sink picolinate, sem þýðir að sink hefur verið bundið við picolinic sýru (svokallað chelation) fyrir betri upptöku á fæðubótarefninu. Varan er prófuð og rannsökuð á rannsóknarstofu.