Marg- og fjölnota vaxdúkurinn frá Bee's wrap er sniðug og falleg lausn til að sleppa við plastpoka og plastfilmur.
Pakkaðu inn brauði, osti, grænmeti eða notaðu sem lok á skál.
Þrjár stærðir í pakka, stór, millistór og lítil.
Þessir vaxdúkar eru vegan