ATH heimasíða er í uppfærsla afsökum óþægindin!
2.350 kr Verð

Varasalvi pepped up

Pepped Up er umhverfisvænn varasalvi sem inniheldur kælandi piparmyntu og fjölda annarra efna sem næra og mýkja varirnar þínar. Næstum 200 milljón plastumbúðum utan af varasölvum er hent á hverju ári og meirihluti þeirra umbúða endar ekki í endurvinnslu! Þessi varasalvi gerir ekki bara gott fyrir varirnar þínar, heldur líka fólk og jörðina.

Vegan, Cruelty free og án pálmolíu.

Þú varst að skoða

Skráðu þig á póstlistan
Tilboð, fréttir og fleira.
Ekki núna