ATH heimasíða er í uppfærsla afsökum óþægindin!
2.350 kr Verð

Baðsalt - Ecualyptus & lavender

Hvað er betra eftir lagan dag en heitt bað? Jú heitt bað með æðislegu baðsalti. Eucalyptus og Lavender dekra við húðina og róa hana á meðan vandlega valin blanda af ilmkjarnaolíum fyllir baðherbergið af dásamlegum ilm.

Róandi bað er fullkomin uppskrift fyrir líkama og huga til að hvíla sig. Baðsaltið frá Four Starlings inniheldur Epsom salt og sjávarsalt sem fylla vatnið af steinefnum sem eru húðinni til góðs. Orkugefandi blanda af eucalyptus, lavender og sítrónu ilmkjarnaolíum gefur baðinu sterkan, upplífgandi og náttúrulegan ilm.

320g

Innihaldsefni:

Magnesium Sulfate, Sodium Chloride, Kaolin, CI77007, Eucalyptus Globulus Leaf Oil, Lavandula Angustifolia Flower Oil, Citrus Limon Peel Oil, Tocopherol, Limonene*, Linalool*. 

*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.

Þú varst að skoða

Skráðu þig á póstlistan
Tilboð, fréttir og fleira.
Ekki núna