ATH heimasíða er í uppfærsla afsökum óþægindin!
2.350 kr Verð

Baðsalt - Sea buckthorn & bergamot

Hvað er betra eftir langan dag ein heitt bað? Dekurstund með baðsaltinu frá Four Starlings er slakandi og róandi upplifun; það dregur úr streitu, gefur góða orku og bætir ástand húðarinnar. Baðsaltið með sea buckthorn og bergamot sker sig úr með heillandi appelsínugulum lit og örlítið sítruskenndum, sætum ilmi. Þetta salt sameinar einstaka eiginleika Epsom salts og klassísks Himalajasalts.

Róandi bað er fullkomin leið fyrir líkama og huga til að slaka á. Baðsaltið frá Four Starlings er byggt á Epsom og Himalajasalti sem metta vatnið með fjölda steinefna sem eru gagnlegir fyrir húðina. Ilmandi blanda af appelsínu, bergamoti og vanillu gefur baðinu sætan, sítruskeim og aðalatriðið náttúrulegan ilm. Sea buctkhorn gefur saltinu fallegan appelsínugulan lit og bætir við næringareiginleikum fyrir húðina. 

Þyngd 320gr

Innihaldsefni:

Magnesium Sulfate, Sodium Chloride, Kaolin, Citrus Paradisi Peel Oil, Juniperus Communis Fruit Oil, Litsea Cubeba Fruit Oil, Tocopherol, Limonene*, Citral*.

*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.

Þú varst að skoða

Skráðu þig á póstlistan
Tilboð, fréttir og fleira.
Ekki núna