Verð
Bambus velur þurrkur 5stk
Bambus Velúr klútana er hægt að nota á marga vegu. Þeir hafa verið vinsælir til að þrífa bæði andlit og litla fingur enda er eftir dúnamjúkt. Klútana er einnig hægt að nota í bleyjuskipti fyrir þá sem kjósa að nota fjölnota vörur. Auk þess henta þeir vel til þess að hreinsa farða af andlitinu. Það er gott að eiga þessa klúta til á heimilinu enda henta þeir fyrir alla meðlimi heimilisins!
Öll efni Noah Nappies hafa fullt hús af vottunum, meðal annars Oeko-tex og GOTS.
Þvottur & umhirða:
- Þvottarútína: Einfalt 40° þvottaprógram dugar ef þurrkurnar eru notaðar á andlit, fingur og þess háttar. Við mælum með stuttu skoli og svo langt prógram á 40° - 60° ef þurrkurnar eru notaðar við bleyjuskipti.
- Þurrkari: Þurrkurnar mega fara á heita stillingu í þurrkaranum.
- Notist ekki: Klór.