Bananabrauð mix
Banananbrauðið frá Creative Nature er glútenlaust, hnetulaust og vegan og hentar öllum tilefnum.
Brauðmixið er án 14 helstu ofnæmisvalda og hentar þeim sem eru með glúten, hnetu og mjólkuróþol. Þrátt fyrir að vera án algengustu innihaldsefna sem finnast í kökum og brauði þá hefur Creative Nature séð til þess að allar þeirra vörur séu ljúffengar og bragðgóðar.
- Leiðbeningar
- Innihald
-
VEGAN uppskrift
• 3 stórir þroskaðir bananar (u.þ.b. 400gr án hýðis)
• 40g vegan smjör
• Dass af kanilVenjuleg uppskrift
• 2 stórir þroskaðir bananar
• 40g smjör
• 1 stórt egg
• Dass af kanilLeiðbeningar
• Forhitið ofnin á 180°C/400°F
• Stappið banana í skál með gafli og hellið síðan öllu innihaldi pokans í skálina. Hrærið vel saman.
• Hellið síðan deginu í brauðmót.
• Bakið í 25 mínútur, þangað til brauðið verður brúnt og fallegt.
• Hyljið brauðið með álpappír í 20 mínúturu og bakið í aðrara 20 mínútur. -
Innihald
Brown Rice Flour, Unrefined Cane Sugar, Milled Flaxseed, Banana Chips (8%), Baking Powder (mono calcium phosphate, corn starch, sodium bicarbonates), Himalayan Crystal Salt
Typical values Per 100g Per 60g slice* Energy 1649 kJ 475 kJ 390 kcal 112 kcal Fat 6.2 g 1.4 g of which saturates 0.8 g 0.2 g Carbohydrates 75 g 23 g of which sugars 43 g 13 g Fibre 4.9 g 1.9 g Protein 6.3 g 1.7 g Salt 0.4 mg 0.1 mg *Ef farið er eftir uppskrift á pakka