ATH heimasíða er í uppfærsla afsökum óþægindin!
3.450 kr Verð

Gingersnap andlitsskrúbbur

Gingersnap er mildur andlitsskrúbbur fyrir allar húðgerðir. Skrúbburinn er m.a. gerður úr hrásykri, engifer og dassi af kanil. Hann hreinsar burt dauðar húðfrumur á mildan hátt og skilur eftir góðan raka í húðinni. Gingersnap má einnig nota sem andlitshreinsi.

  • Cruelty Free
  • Vegan
  • Án Pálmolíu

Hentar:

  • Öllum húðgerðum

Ávinningur:

  • Hreinsar burt dauðar húðfrumur
  • Einnig hægt að nota sem andlitshreinsi


              Þú varst að skoða

              Skráðu þig á póstlistan
              Tilboð, fréttir og fleira.
              Ekki núna