Verð
Heali kiwi sjampóstykki
Heali Kiwi er umhverfsvænn sjampókubbur sem hentar vel fyrir þá sem eru með flösu, kláða eða önnur vandamál í hársverði. Heali Kiwi inniheldur kókosolíu, neem olíu, haframjöl og karanja olíu sem róa og næra viðkvæman hársvörð auk þess að ilma dásamlega.
Ethique sjampókubbar innihalda ekki sápu og henta þess vegna öllu hári, líka lituðu.
- Cruelty Free
- Vegan
- Án Pálmolíu
Ávinningur:
- Hreinsar hárið á mildan hátt
- 100% Sápulaus og hefur því ekki áhrif á PH-gildi hársins