Þessi sápa sameinast af tveimur ofur náttúrulegum hráefnum, tea tree og túrmerik.
Froðan sem myndast er silkimjúk og getur elft ónæmisvarnir ásamt því að vera bakteríu og sveppadrepandi.
Túrmerik er ofurfæða og hefur verið notað í fleiri hundruð ár sem bæði bólgueyðandi og heilsubætandi.
Hvert sápustykki er handgert úr kókoshnetuolíu, shea smjör, ólífuolíu, te tré ilmkjarnaolíu, túrmerik rótardufti, vatni.
95gr
Innihald: Sodium olivate, Sodium cocoate, Aqua, Butyrospermum parkii butter, Melaleuca alternifolia (tea tree) essential oil contains limonene, Curcuma longa (turmeric) root powder