ATH heimasíða er í uppfærsla afsökum óþægindin!
500 kr Verð 1.750 kr

Sjampóstykki fyrir ljóst hár

Sjampóstykki sem er fullkomið fyrir ljóst hár og ljós brúnt hár.

Inniheldur rhapontic, lífrænt sítrónuduft og camomile olíu sem viðheldur ljósa litnum ásamt því að gera það líflegt og glansandi.

Stjörnu innihaldsefnið er lífræna sítrónuduftið sem er náttúrulegur afeitrari 

Hentar öllu ljósu hári.

Stykkorð um sjampóið

  • Náttúrulegt og vegan
  • Framleitt í Frakklandi
  • Zero-waste
  • Lífrænt og án súlfata

Einnig fánalegt án umbúða í verslun

 

Þú varst að skoða

Skráðu þig á póstlistan
Tilboð, fréttir og fleira.
Ekki núna