Verð
Hársápa - Lime & sandalwood
Hársápustykkið frá Shower blocks er kaldpressað úr úrvals náttúrulegra inniheldsefna eins og t.d. jojobaolíu sem nærir hárið og gerir það silkimjúkt, B5 Vítamíni sem styrkir hárið ásamt hempfræjum fyrir heilbrigðan hársvörð. Þessi hársápa hentar öllum hárgerðum og er án SLS, SLES og paraben.
- Hentar öllum hárgerðum
- 100% sápulaust
- Plöntumiðuð formúla og er því vegan
- Endist vel getur samsvarað 2x sjampóbrúsum
- 100% plastlaust
- Handunnið í litlum skömmtum í Bretlandi
Ilmur: Sítrus og sandalwood
Innihald: Sodium cocoyl isthionate, Behentrimonium methosulfate, Cetearyl alcohol, Aqua, Kaolin, Cetyl alcohol, Cocamidopropyl betaine, Parfum, Panthenol, Cocos nucifera oil, Theobroma cacao seed butterl, Olea europaea fruit oil, Cannibis sativa seed oil, Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, Hydrolyzed wheat protein, CI42090l, CI19140, Citral, Eugenol, Limonene, Linalool, Coumarin