Frábært sjampóstykki fyrir viðkvæma húð og hárvörð. Þetta sjampóstykki inniheldir aðeins fjögur náttúruleg hráefni, laxerolía, ólífuolía, kókosolía og arganolía.
Sjampóstykkið án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate.