Verð
Matarsódi 750 gr
Matarsódi sem samþykkur er til matvælanotkunnar og hentar til þrifa víðast hvar á heimilinu, verkstæðinu eða garðinum.
Auðveld og ódýr leið til að þrífa heimilið án eiturefna. Matarsódi sem notaður er með öruggum hætti, má nota á fjölmarga vegu sem; alhliða hreinsiefni, kalkhreinsiefni, þvottaefni, mýkingarefni, sem loft- og lyktareyði og annað.
Auðveld og ódýr leið til að þrífa heimilið án eiturefna. Matarsódi sem notaður er með öruggum hætti, má nota á fjölmarga vegu sem; alhliða hreinsiefni, kalkhreinsiefni, þvottaefni, mýkingarefni, sem loft- og lyktareyði og annað.
- Framleitt í Bretlandi
- Plastlausar og endurlokanlegar umbúðir úr kraftpappír með filmu að innan úr plöntumiðuðu efni. Jarðgerist í heimamoltu.
- Vegan
Geymsla.
Haldið fjarri hita og raka
ATHUGIÐ
Geymið þar sem börn ná ekki til
Þrífið ekki ál með matarsóda. (hentar öllum öðrum málmum)
Hentar ekki fyrir silki og ull