Gulrótarköku mix
ATH - þessi vara er kominn yfir dagsetningu og er því á afslætti.
Gulrótarkakan frá Creative Nature er glútenlaus, hnetulaus og vegan og hentar öllum tilefnum.
Kökumixið er án 14 helstu ofnæmisvalda og hentar þeim sem eru með glúten, hnetu og mjólkuróþol. Kakan er 100% vegan. Þrátt fyrir að vera án algengustu innihaldsefna sem finnast í kökum þá hefur Creative Nature séð til þess að allar þeirra vörur séu ljúffengar og bragðgóðar.
- Leiðbeningar
- Innihald
-
Bættu við
• 165g rifnar gulrætur
• 70ml Olía
• 65ml Kalt vatn
• Fyrir "fluffier" köku, bættu við 1 msk af eplaediki eða sítrónusafaLeiðbeningar
• Forhitið ofninn í 180°C/350F
• Hellið öllu innihaldi pokans í skál
• Bætið næst við vatni og olíu og hrærið, ekki hika við að syngja og dansa á meðan en við mælum þó með að passa að sulla ekki út um allt í leiðinni!
• Bætið við rifnu gulrótunum í blönduna og látið standa í 2 mínútur.
• Næst er kökumixinu helt í bökunarförm og kakan bökuð í 30-35 mínútur.
• Leyfið kökunni að kæla sig í hálftíma áður en krem er sett á. -
Innihald
Flour Blend (Brown Rice Flour, White Rice Flour, Maize Starch, Tapioca Starch, Maize Flour), Unrefined Cane Sugar, Milled Flaxseed, Baking Powder (Mono Calcium Phosphate, Corn Starch, Raising Agents: Sodium Bicarbonate), Mixed Spice (Cinnamon, Coriander, Ginger, Allspice, Nutmeg, Clove), Pink Himalayan Salt
Typical values Per 100g Per 60g slice* Energy 1467 kJ 705 kJ 346 kcal 168 kcal Fat 4.1 g 8.4 g of which saturates 0.4 g 0.7 g Carbohydrates 77 g 23 g of which sugars 49 g 12 g Fibre 3.2 g 1.6 g Protein 3.9 g 1.1 g Salt 0.1 mg trace *Ef farið er eftir uppskrift á pakka