Þetta kakósmjör gefur tilfinningu um hreina vellíðan. Það bráðnar þegar það snertir húðina og verða næringar eiginleikar þess fyrir andlit og líkama augljós. Hin dásamlega iris- og tonkabaunablanda dekrar við skilningarvitin. Líkamssmjörið er laust við ilmkjarnaolíur sem sem hentar börnum og barnshafandi konum.
Hvernig á að nota
- Strjúktu stykkinu yfir húðina
- Byrjar að bráðna við 45°C sem einfaldar dreyfingu á kakosmjörinu
Stykkorð um kakósmjörið
- Náttúrulegt og vegan
- Framleitt í Frakklandi
- Zero-waste
- Lífrænt og án súlfata
INGREDIENTS:
THEOBROMA CACAO SEED BUTTER*, COPERNICIA CERIFERA CERA*, PARFUM**, TOCOPHEROL**, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL**, CI 77007**.
CI77007**: mineral-based pigment.