Skip to content

Non-bio þvottapúðar 30stk

2.950 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

🌊 Stenst fullan samanburð við samkeppnisaðila en án þess að skaða sjávarlíf!
🐬 FYRSTU vistkerfisvænu þvottapúðarnir
❄️ Fjarlægja bletti við 20° án eftirmerkja
🌱 Húðvænt - upprunið úr plönturíkinu - 100% plastlaust!
👚 Einfalt í notkun, þú bara skellir þeim í tromluna!

Þvotturinn þinn getur haft jákvæð áhrif á vistkerfi sjávar!

Vissir þú að allir þvottapúðarnir á markaðnum í dag, líka þeir sem eiga að vera "vistvænir", innihalda skaðleg efni í magni sem hafa neikvæð áhrif á vistkerfið og þá sérstaklega vistkerfi sjávar? Tékkaðu bara aftan á pakkann.

Non-bio þvottapúðarnir frá OceanSaver eru fyrstu þvottapúðarnir sem þrífa eins og markaðsráðandi vörur en gera það án þess að skaða vistkerfið!

Þeir eru framleiddir úr sjávarvænum efnum sem eiga uppruna sinn í plönturíkinu og þrífa, hreinsa bletti og fríska þvottinn, jafnvel í köldu vatni. Auk þess eru þeir án plasts, þar með talið smáplasts (micro plastics), ofnæmisvænir og henta viðkvæmri húð. Þeir eru líka vegan og hvergi í framleiðsluferlinu var illa farið með dýr.