Triple Move sameinar þrjú innihaldsefni úr jurtaríkinu: Brómelain, Túrmerik og Boswellia sem náttúrulæknar hafa notað um árabil til þess að viðhalda heilgbrigðum og sveigjanlegum liððum með því að draga úr bólgu og auka blóðflæði á náttúrulegan máta.
60 hylki
- Innihald
- Frekari upplýsingar
-
Bromelain (Ananas comosus), Gurkmeja (Curcuma longa), boswellia (Boswellia serrata P.E. 4:1) rísmjöl, MCT olía, grænmetissellúlósi (hylki).
-
Boswellia er indverskt reykelsistré, en þykkni þess hjálpar til við að draga úr bólgu og auka blóðflæði og er mikið notuð af þeim sem aðhyllast Ayurveda fræðin. Ýmis gigtarsamtök hafa einnig mælt eindregið með Boswellu fyrir þá sem þurfa að draga úr bólgum og liðverkjum en Boswellia er líka þekkt fyrir að geta dregið úr gigtareinkennum, innvortis bólgum, astma og hjálpað þeim sem þjást af IBD (crohn's disease).
Boswellia hentar ekki þunguðum konum eða konum sem eru með barn á brjósti og mælum og mælum við með því að þær taki ekki Triple Move á meðan.-
Brómelain er próteinleysandi ensím sem unnið er úr ananas og hefur reynst hafa bólgueyðandi eiginleika og er m.a. talið virka vel fyrir þá sem eru að reyna að vinna á innvortis bólgum, verkjum vegna nýrnasteina eða bruna og er talið gott fyrir þá sem nota lyf sem geta valdið bólgum.
Túrmerik er rót sem tilheyrir engiferættinni og er uppspretta bólgueyðandi og andoxunarefnasambanda sem sýnt hefur fram á að drega úr sársauka, liðbólgum og haft jákvæð áhrif á hjarta- og æðaheilbrigði. Túrmerik inniheldur einnig curcumin sem er bólgueyðandi efni en túrmerikið í Triple Move inniheldur allt að 95% curcumin.
Skammtur er 2-3 hylki á dag og er best að taka þau á fastandi maga eða mitt á milli máltíða dagsins.