Skip to content

Steiney maski

4.450 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Steiney er maski sem jafnar húðina, örvar efnaskipti fruma, styrkir vefi og dregur úr áhrifum öldrunar.

Steiney fjarlægir dauðar húðfrumur, eiturefni og óhreinindi sem auðveldar upptöku á næringarefnum og raka inn í húðina. Maskinn inniheldur steinefnaríkan leir úr Eyjafjallajökli og handtínt villt íslenskt birki sem nærir húðina og stuðlar að náttúrulegu jafnvægi hennar. 

60 ml

Notkun:

Blandið saman ½ teskeið af steinEY maska og ½ teskeið af vatni í lítið ílát. Berið steinEY maskann á hreina húð og notið fingurgómana til að þekja andlitið (og hálsinn) gætilega. Látið maskann vera á andlitinu í 10 mínútur þar til hann er þurr og grár. Hreinsið vandlega með volgu vatni og þerrið.