Verð
Ferðasápa
Frábær sápa í ferðalagið! Þessi sápa virkar sem hársápa, líkamssápa, raksápa og svitalyltaeyðir.
Allt þetta í einni lítilli sápu sem tekur nánast sem ekkert pláss í ferðatöskunni.
95 gr.
Hvert sápustykki er handgert úr kókosolíu, laxerolíu, ólífu olíu, lavender-, sítrónugras-, piparmyntu-, og te tré ilmkjarnaolíublöndu og vatni. Og engu öðru.