ATH heimasíða er í uppfærsla afsökum óþægindin!
4.250 kr Verð

Nuud 2 x 20ml

Byltingarkenndur svitalyktaeyðir með míkró silfurögnum sem inniheldur engin skaðleg efni. Þessi pakki er 15ml en einstaklega drjúgt því það þarf aðeins að bera Nuud á sig á 3-7 daga fresti þótt það sé farið í sturtu, sund eða líkamsrækt.

Formúlan inniheldur squalane sem er unnið úr ólífum og hrísgrjónaklíðolíu sem eykur frásog, kemur í veg fyrir fitumyndun og nærir húðina.

Þú þarft aðeins að bera á þig sem samsvarar stærð baunar undir sithvorn handakrikan

Frábær fyrir unglinga

Algjörlega skaðlaus!

  • Ekkert ál, engin ilmefni, engin skaðleg eða óljós efni, ekkert alkóhól.
  • Cruelty free, 100% vegan.
  • Myndar ekki kekki, blettar ekki.
  • Túpan er úr sykureir og pakkningar niðurbrjótanlegar.
  • Sjálfbær framleiðsla og dreifing.

Fáránlega áhrifaríkt!

  • Kemur í veg fyrir vonda lykt með því að berjast gegn bakteríum með silvurögnum.
  • Hver einstök notkun dugar í allt að 3-7 daga. Íþróttaiðkun, virkur lífsstíll, hreyfing eða sturtun hafa lítil sem engin áhrif á virkni nuud. 
  • Einstaklega þétt: ein túba getur enst í allt að 20 vikur! (miðast við 1 einstakling)

Innihaldsefni: 

Squalane, Caprylic/Capric Triglyceride, Ricinus Communis Seed Oil, Zinc Oxide, Oryza Sativa Bran Oil, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Polyglyceryl-3 Diisostearate, Stearalkonium Bentonite, Hydrogenated Castor Oil, Copernicia Cerifera Cera, Hydrogenated Olive Oil Unsaponifiables, Propylene Carbonate, Silver.



 

Þú varst að skoða

Skráðu þig á póstlistan
Tilboð, fréttir og fleira.
Ekki núna