Verð
Svitalyktareyðir án ilmefna - Fyrir viðkvæma
Svitalyktareyðir sem hannaður er fyrir viðkvæma húð. Svitakremið er mjúkt og notast við bakteriudrepandi áhrif magnesium oxide og "white clay".
Mangesium oxide sér til þess að eyða lykt á meðan "white clay" heldur húðinni þurri.
Þyngd 55g
Innihald
Magnesium Oxide, Olea Europaea (Olive) Oil, Maranta Arundinacea Root (Arrowroot), Cocos Nucifera (Coconut Oil), Butyrospermum Parkii (Shea Butter), Kaolin (Clay)