ATH heimasíða er í uppfærsla afsökum óþægindin!
750 kr Verð

Tannbursti "plant-based" - 2 í pakka

Við erum brjáluð í bambus en sumir bara geta ekki áferðina þannig Humble Co kom með lausnina með því að framleiða þennan frábæra tannbursta úr hveitisterkju.

Þessi tannburstir líkist þessum hefðbundnu burstum en er góðir við náttúruna. Hannaðir og þróaðir af sænskum tannlæknum. 

Burstinn sjálfur er mjúkur og það koma tveir saman í pakkanum í mismunandi lit

✔️ 45% plant-based
✔️ Vegan
✔️ Umhverfisvænar pakkningar
✔️ Samþykktur af tannlæknum

 

Þú varst að skoða

Skráðu þig á póstlistan
Tilboð, fréttir og fleira.
Ekki núna