Verð
Ofnhanski - Morning grey
Efni: 100% GOTS vottaður lífrænn bómull
Ofnhanskar – stílhreinir og hagnýtir pottaleppar sem vernda bæði hendur og handleggi á áhrifaríkan hátt.
Áhersla er æögð á hámarks virkni ásamt einföldu og fáguðu útliti. Bólstrunin eins og vefnaðurinn er einnig úr lífrænum bómull (GOTS vottuð að sjálfsögðu).
Ofnhanskarnir bjóða upp á mjög háa hitavörn, hafa verið prófaðir á tæknistofnun samkvæmt CE/EN 407 staðli og samþykktir í hæsta flokki – þannig að þú getur örugglega haldið á heitum potti, fati eða tekið heitar plötur úr ofninum með öryggi.
Útbúnir með breiðri ól til upphengingar.
Stærð: 22 x 100 cm – þarf að teygja í lögun eftir þvott.