Skip to content

Botanica svitalyktareyðir

Uppselt/væntanlegt
2.550 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Botanica Deodorant er umhverfisvænn svitalyktareyðir í föstu formi sem hjálpar þér að ilma betur án þess að hafa slæm áhrif á líkama þinn og umhverfið. Inniheldur hvorki ál né matarsóda sem ertir gjarnan viðkvæma húð. Botanica ilmar af lavender og vanillu og inniheldur jójoba- og möndluolíu til þess að handakrikarnir þínir séu silkimjúkir.

Botanica jafnast á við 2 x 100 ml einingar af hefðbundnum svitalyktareyði.

  • Cruelty Free
  • Vegan
  • Án Pálmolíu

70gr