Energising Day sturtusápuduft – 100g
Þessi vatnslausa sturtusápa er algjör bylting hún hressir skilningarvitin þín á meðan hún hreinsar og mýkir húðina.
Notkun:
- Bleyttu lófann og líkamann vel.
- Hristu duft í lófann eða beint á blauta húð.
- Nuddaðu til að virkja froðuna.
- Þvoðu og skolaðu líkamann.
Gættu þess að loka flöskunni milli nota til að koma í veg fyrir raka inn í hana.
Orkugefandi innihaldsefni:
- Sítrónugras: Fyrir hressandi ilm og húðhreinsandi eiginleika 🌿
- Túrmerik: Fyrir bólgueyðandi áhrif ✨
- Engifer: Eykur blóðrás og gefur ljóma 🌟
- Græn spírulína: Fyrir andoxunareiginleika 💚
- Papaya ensím: Mild húðhreinsun 🍍
- Maís: Mýkir húðina 🌽
- Hrísgrjónaprótein: Styrkir húðina 🍚
- Soja: Gefur raka og mýkir 🌱
Formúlan er ofurþétt og endingargóð. Sturtusápuduftið kemur í 100% endurnýtanlegri áldós með sérstökum tappa sem skammtar fullkomið magn af dufti. ♻️
100g ca 100 þvottar
Innihald: Sodium Cocoyl Isethionate (Coconut), Zea Mays Starch (Corn), Corn Starch Modified, Xylitol (Birch), Melaleuca Alternifolia Leaf Oil (Tea Tree), Salicylic Acid (Willow Tree Bark), Zinc PCA (Vegetal Amino Acid), Betaine (Sugar Beet), Dextrin (Corn), Xanthan Gum (Sugar), Amylopectin (Vegetal Starch), Alpha-Glucan Oligosaccharide (Prebiotics), Pyridoxine HCL (Vit B6), Hydrolyzed Rice Protein, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Papain (Papaya Enzyme), Polymnia Sonchifolia Root Juice (Jicama Tuber), Maltodextrin (Vegetal Starch), Ectoin, Dipotassium Glycyrrhizate (Licorice Root), Thymus Vulgaris Leaf Oil (Thyme), Biotin (Vit B7), Lactobacillus (Probiotics).